28 nóvember 2007

Skjálftagabb

Ég sá það á jarðskjálftakorti veðurstofunnar að Malarvinnslan var að sprengja fyrir utan Egilsstaði um kvöldmatarleytið. Ég læt ekki gabbast aftur.

Engin ummæli: