18 nóvember 2007

Pínulítil frænka

Jiiiii hvað það er gaman að vera búin að eignast nýja systurdóttur. Sigurbjörg átti pínulitla stelpu 17. nóvember. Bara 10,5 merkur og 48 cm. Það eru komnar myndir af henni á Valbjörgu, algjör dúlla eins og Vordís segir.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með frænkuna og bestu kveðjur til Sigurbjargar.
Gaman að hún skyldi eiga stelpuna á afmælinu mínu :)
Örverpið mitt var 10 merkur og 48 cm við fæðingu. Ósköp eitthvað lítil, en hún spjaraði sig vel.
Margur er knár þótt hann sé smár :)