27 júní 2007

Pizzaveisla

Eins og alþjóð veit þá baka ég bestu pizzur á Íslandi ;-) Valur var að kvarta yfir því hvað væri langt síðan ég hefði bakað pizzu svo ég ákvað að bretta upp ermarnar og bjóða til veislu. Þið getið skoðað myndir af dýrðinni hér

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ, ég les alltaf bloggið þitt Guðlaug, er heldur latari við að kvitta hjá þér :)
Þetta eru mjög girnilegar pizzur hjá ykkur. kær kveðja Halldóra frænka hinu megin á holtinu.

AnnaKatrin sagði...

sluurp, þær líta vel út pizzurnar og ég get alveg ímyndað mér hversu góðar þær voru.
Njóttu dagsins. Sólarkveðja ak.

Netfrænkan sagði...

Gaman að heyra að þú kíkir á bloggið mitt Halldóra :-) Já stelpur pizzurnar mínar klikka ekki enda hef ég fengið margar tillögur um að markaðssetja þær :-)

Nafnlaus sagði...

Mín eina eftirsjá er að hafa ekki haft meira pláss..