16 ágúst 2007

Loftbretti

Ég er búin að finna vetraríþróttina mína!!
Öfugt við snjóþotubrun sem var í uppáhaldi hjá mér, þá er nokkuð auðvelt að stjórna loftbrettunum. 
Var að horfa á þátt á Aljazeera um þessa nýju íþrótt. Íslendingar verða örugglega ekki lengi að tileinka sér hana. Algjör snilld!! 

Engin ummæli: