23 ágúst 2007

Islam og kristni

Fyrir þá sem hafa áhuga þá er ég annað slagið með stutta pistla á mannfræðiblogginu mínu um Islam. Er búin að skrifa tvo um Adam og Evu og Jesús og Maríu.

Engin ummæli: