17 mars 2009

Góðir gestirLitli frændi hann Eldar Bóas kom í heimsókn með foreldrum sínum og Beth frænku. Að sjálfsögðu þurfti Beth að æfa sig aðeins áður en litli strákurinn hennar kemur í heiminn í apríl :D
Ég bakaði auðvitað pönnukökur í tilefni dagsins og sófagesturinn minn frá Bandaríkjunum tók vídeómynd af íslenskum pönnukökum til að sýna vinum sínum hvernig þær eru framreiddar.

2 ummæli:

Babzy.B sagði...

Another CS Baby ?

Netfrænkan sagði...

No this time it´s family :)