30 ágúst 2008

Fallegu systurnar

Mikið óskaplega á ég fallegar systurdætur :D 

Gunnar Björn tók þessa mynd af þeim systrum í sumar og ég gat ekki stillt mig um að setja hana hér inn.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Afskaplega myndarlegar stelpur og skemmtilega sposkur svipur á þeirri litlu.
Ég fatta ekkert hver maðurinn er á myndinni á næstu færslu fyrir framan. Er þetta einhver forfaðir þinn?
kv.
Rannveig Árna

Nafnlaus sagði...

Er alveg sammála þessu, kveðja mamma

Netfrænkan sagði...

Já svipurinn á Freyu (það er ekki með j) er alveg kostulegur :)

Maðurinn á myndinni er Björn Björnsson langafi minn. Svei mér ef Gunnar Björn er ekki bara líkur honum.
Langafi er mér til halds og trausts í skrifunum ;)