05 nóvember 2008

Nýja Valbjörg

Skilaboð til fjölskyldunnar: Ef þið smellið á Valbjargar linkinn þá ætti nýja síðan að koma upp. Ég var að lagfæra stillingarnar. Látið mig vita ef þið komist ekki inn á hana.

Ég var líka að setja inn tengla hérna á Netfrænkunni á blogg litlu baunanna þar á meðal glænýja baunans í Árósum :D Það koma örugglega fljótlega inn myndir þar. 

Engin ummæli: