13 júlí 2008

Kveðjubros


Sigurbjörg systir og Freya stoppuðu hjá mér í tvo daga á leiðinni heim til Álaborgar. Það var ægilega erfitt að kveðja þær en ég tók mynd af litlu skvísunni á flugvellinum og hún sendi mér þetta fallega kveðjubros.

Engin ummæli: