05 september 2007

Hingað og ekki lengra

Ég er komin í veikindaleyfi frá sambýlinu um óákveðinn tíma. Er ekki enn búin að fá niðurstöður úr blóðprufum en er eiginlega komin á þá skoðun að ég sé búin að níðast of mikið á líkamanum mínum síðasta árið og hann sé búinn að segja stopp. Það kemur víst alltaf að því og ætli maður verði ekki að horfast í augu við það að ekki yngist maður he he he.

Engin ummæli: