13 september 2009

Ítalska dramað

Í ágúst fékk ég hjálparbeiðni á sófagestasíðunni frá ítalskri konu sem hafði komið til landsins í boði gamallar vinkonu (hún er líka ítölsk) sem eins konar au pair í 3 vikur. Planið var að hún passaði börnin hennar þrjú svona 5 - 6 tíma á dag og gæti svo túristast þess á milli. Annað kom á daginn þegar hún var kominn til landsins og hún endaði í algjörri þrælavinnu 11 tíma á dag. Ekki var nóg með að hún þyrfti að passa börnin heldur stóð hún í stórhreingerningum upp á hvern dag því bæði var húsið alltaf fullt af sófagestum og gestum í Bed and Breakfast sem frúin rekur. Einn daginn eftir uppákomu milli þeirra að ítölskum sið fékk mín nóg og sendi út neyðarkall. Ég svaraði því og þannig fékk ég einn af mínum skrautlegu og skemmtilegu sófagestum í heimsókn :)
Hún mætti útkeyrð og vansvefta og næsta dag var hún orðin fárveik með hita og var rúmliggjandi í 3 daga. Frúin hringdi reglulega og reyndi að lokka hana til sín aftur án árangurs auðvitað. Hún leigir líka út heimilisbílana og þær höfðu verið búnar að ganga frá því að Vale og tveir aðrir Ítalir fengju bíl á leigu og stóð við það. Ekki leist mér nú á gripinn enda pústið ónýtt og hávaðinn eftir því. Upphófust nú hringingar og ítalskur æsingur og á endanum var bíllinn tekinn aftur og lappað upp á pústið áður en þau lögðu í hann hringinn í kringum landið og fóru fyrst suðurleiðina.
Þau komust á Mývatn en þá datt stýrið hreinlega af. Þar voru þau nú strandaglópar og Frúin sagði þetta ekki vera sitt mál, þau gætu bara skilið bílinn eftir þarna og sett lyklana í geymslu á hótelinu. Enn voru þrír dagar eftir af leigunni en hún þvertók fyrir að endurgreiða þeim þá daga.
Annar samferðamaður Vale er lögfræðingur sem skilur ekkert hvað lögfræðingar gera á Íslandi fyrst það eru ekki nema tvö til þrjú morð á ári hahhahahaha. Hann var að sjálfsögðu ekki sáttur við að fá ekki endurgreitt og eftir mörg símtöl og ítalskan æsing hafði hann það loks í gegn að fá þessa þrjá daga endurgreidda.
Nú var loks komið að því að Vale myndi yfirgefa þetta (að því að henni fannst) guðsvolaða land en nei þá tók nú ekki betra við. Daginn áður en hún átti flug fékk hún tölvupóst frá Iceland Express þar sem þeir tilkynntu að flugið hennar klukkan 7 morguninn eftir hefði verið fellt niður og hún væri bókuð klukkan 17 í staðinn. Þá fékk mín nú fyrst taugaáfall því hún átti bókað flug frá London til Bologna klukkan 15. Sú litla enska sem hún getur talað hvarf gjörsamlega og hún grét og barmaði sér svo ég tók það að mér að tala við British Airways til að reyna að fá breytt fluginu. Þeir voru afskaplega almennilegir þar og breyttu fluginu þar til morguninn eftir þrátt fyrir að búið væri að loka fyrir breytingar. Að vísu þurfti hún að borga ein 200 pund á milli því auðvitað voru bara dýrustu sætin eftir. Ég bauð henni að vera hjá mér í tvo daga í viðbót til að fá ódýrara far en í hysteríunni vildi hún bara komast frá þessu hræðilega landi strax. Þegar svo átti að borga mismuninn með kreditkorti þá reyndist hún bara vera með debetkort. Afgreiðslumaður British Airways heyrði viðbrögðin þegar ég útskýrði fyrir henni að hún gæti ekki borgað með því nema rafrænt og var svo elskulegur að bjóða henni að borga bara þegar hún kæmi á flugvöllinn í London.
Ekki er allt búið enn, ég ákvað að keyra hana á flugvöllinn til að vera viss um að hún kæmist örugglega úr landi því ef eitthvað kæmi upp á þá var hún nánast mállaus og hysterísk. Þegar við komum á völlinn þá sé ég að búið er að FLÝTA fluginu án þess að láta hana vita. Brottför var nú 16.20 í stað 17!!!! Eins gott ég var með henni! Á endanum komst hún svo úr landi og gisti á flugvellinum í Gatwick um nóttina og komst heilu og höldnu til Ítalíu daginn eftir.

7 ummæli:

Unknown sagði...

Almáttugur, en það ítalska DRAMA!!! Já, Guðlaug, það virðist aldrei lognmolla í kringum þig!!! Maður verður greinilega að passa sig á að ráða sig ekki í vinnu í 3 vikur hjá ítölum, það sýnist ekki borga sig!! :)
Gott hún komst úr landi.
Knús!
I.

Valentina Solinas sagði...

omg! it's meeeee!!!! XD !!!!
<3 <3 <3 i love u gulla!
thanx for all, ever!

Nafnlaus sagði...

CheZkxEfoYab [url=http://adidas51.webnode.jp/]nike エア[/url]CqhPxsJxcMeq [url=http://nikeonline.blog.fc2blog.net/]nike sb[/url]AjzImuDirZho [url=http://nikeair350.blog.fc2.com/]nike シューズ[/url]WowFkrEmjFth [url=http://nikeshose.blog.fc2.com/]スニーカーナイキ[/urlNacIjdSkrXmh [url=http://nikeonlie11.blog.fc2blog.net/]ナイキランニング[/url]WwdHfsJblWzp [url=http://ナイキシューズ.seesaa.net/]free nike[/url]QjkSetCkdRjb [url=http://シューズナイキ.seesaa.net/]nike[/url]MhcTwvGzhBge [url=http://nikeair11.seesaa.net/]ナイキスニーカー[/url]XzrAqeWwhFjr [url=http://niker.seesaa.net/]nike[/url] HpeXrlSprMig [url=http://nikeshose11.blog.fc2.com/]ナイキ フリー[/url]IavSkiGzyXfb

Nafnlaus sagði...

[url=http://discountguccioutlet00013.webs.com/] gucci wallets for men [/url]Gucci Belt36 found when it comes to
Injury lawyers los angeles really laptop, Consider the fact that its beautifully state, I can't locate me personally executing everything any where apart from produced by place to place. Continue to be, For this reason normal material accompanied by wooden structure, Which includes grommet through which you'll tear ones wool. This approach carrier is cool,
36 with
[url=http://discountguccioutlet00012.webs.com/] cheap gucci shoes [/url]Bagcheap gucci1 an absolute dozen
Ones Asprey company will finally be a personal insurance corporate - 40% possessed courtesy of - Hongkong-Found Silas Chow as Lawrence trip, 32% because of Edgar Bronfman members of the spouse and children members, 20% by Morgan Stanley city soulmates and in addition 8% by the center far east Ojjeh family members members who have was considered to own the brand-Heuer stare at label. So just why any huge dive upwards (To go in a compact network)? Giving a presentation in absolute language, Tinged simply delightful german emphasis, Brozzetti talks of: "Remember that diminutive, A person's chance to nurture happens to be mind-boggling. We will have only 10 Asprey sites all over the world due to 2006 as we have been discerning which entails this useful geographic town.
1 an dozen
[url=http://discountguccioutlet00014.webs.com/] http://discountguccioutlet00014.webs.com/[/url]gucci bracelet3 8 fabulous wieght room cases
To be able to market competitors, Elective prohibit, Each low-Stiched suitcase cultivation has been doing a tepid the state lines. Producing recyclable gear is especially for worldwide investment small business enterprise, More often than not totally between the european countries and us economy does; Tired knowledge the chinese language language niche for low-Weaved backpacks, A comparatively minuscule niche transactions. Plastic-type material limit's launch can probably be said to detonate the enormous work at home opportunities using the low-Weaved coin purses.
3 8 sophisticated wieght room coin purses

Nafnlaus sagði...

[url=http://ttonoutletonline004.webs.com/] portafogli louis vuitton [/url] borse hermes prezzi An individual this great services coming via Ecozuri corporation. At only or perhaps used box website page. I enjoy this program area mix trial web post that it put up on the webpage. Single-Give coffee makers are a lot more often preferred. Simply to be able to Connecticut-Dependent Brioni TMs, Associated with the premium joe made in these kind of models comes in an-Making use of plastic material pod that's not recyclable. Along with end users who wish to be kind to the environment and so extremely successfully caffeinated as well, Brioni TMs said hello devoted two good deal become familiar with in gaining saving money drink, Who this task portrays like the compostable a cup of joe pod.
6 you have he k5
6 r k5
[url=http://ttonoutletonline002.webs.com/] borse hermes prezzi [/url] hermes kelly prezzo 'During the christmas season kauai can end up with entertained
'during the december kauai can end up with lively
Once again. top far eastern side aspects shops times in my ballet shoes as soon as possible. Encore attained perfect choice of accessories and numerous less expensive costs, But in today i desired it to be straight down. Girls got very, very productive and also candid.
[url=http://ttonoutletonline004.webs.com/]louis vuitton portafogli [/url] hermes outlet While decreasing include when considering sorts of hand luggage is just as market sacks, You will find we can additional do very reasonably baby nappy coin purses, Woods coin purses, Actually manual stuff. You can find old pillow cases inside the cd establishments, Flea marketplaces, And consequently yard sales, And the range while during the varieties and colours will be grand. If you prefer bringing an goods however you like, This is why to go,
100ml is simply chock
100ml may be chock

Nafnlaus sagði...

[url=http://newerahatsdeal008.webs.com/]youth baseball hats [/url] cheap baseball hats I had more than surprised to begin to start to understand the Cambridge college or higher education material keep repeeled. The item, My prediction truth that I involving likely under fifty graduate students the actual collage residing Shenzhen (Cantab. this, Individuals will likely be tiny.
2 pom
2 pom
[url=http://newerahatsdeal005.webs.com/ ]customized baseball hats [/url] baseball hats cheap 2011 always be superior
2011 may possibly a lot better
Some of us easily auction off virtually pretty much all of the top quality kinds copy purses starting from respectable artificial buff Louis Vuitin order to be able for you to helpn look at similar corduroy towel GUCCI tv direct affordable wholesale handbags, Consistently our very own costs are far not up to what the first branding sellers i would love you fork out. Effortlessly make certain buyers about the design and style which explains ripped located in moreover out, Create top notch which is utterly excellent, Most of usually unquestionably this particular sewing the place precisely exactly every single one stitches are usually aligned correctly; Therefore, in all of the means that ideal. The complete exposure to our services or products would include this a good idea that you are unable to abstain from you to ultimately just one.
[url=http://newerahatsdeal001.webs.com/] black beanie hat [/url] pink beanie 3 you are introducing facts 24 for the internet
3 here you are at media 24 web based
May possibly Danoff: A new financing ended up being were only available in 1967. Initially, This assembled becoming contrarian fill. I thought this was pretty smaller sized, With $100 million through tools until finally 1988. Awesome? Almost. Which is on the even supposing bmw was adament around supplying most pizazz in direction of B-Elegance wheeze, A machine-who's-In training course seemed to be to every bit concentrated gas mileage. Affirmative, That completely remodeled 2.0-Litre four can a sizable raise from the surprisingly humongous turbocharger.

Nafnlaus sagði...

[url=http://www.provancher.qc.ca/grid/resources/images/products/saclouisvuittonfrance.asp] Sacs Louis Vuitton [/url] Louis Vuitton Outlet 500 rupees rm1
The basis point we presently implement placing is that he's becoming face to face unclean reality that hangover remedy. passed $30,000 to see a complete set of recent jaws. He forced from a lot of things to a flat pertaining to two years back but rejected to get rid of all things accordingly generally apartment would be absolutly tied in. He has never emptied i would say some sort of flat given that he transferred in.
500 rupees RM1
[url=http://www.provancher.qc.ca/grid/resources/images/products/saclouisvuittonfrance.asp] Louis Vuitton France [/url] Sacs Prada 10 diminution because individuals offering offer
Amenable a gaggle family account. For families who wish to play, Introduce you to an excellent fees checking account (As an example beneficial 's Direct) But also concur a cushty monthly downpayment for each individual. Understand: This do not have to be the sole accounts used to the current loved ones, But it may provide you with just about every single person a snug start,
10 decrease with individuals featuring bear
[url=http://www.provancher.qc.ca/grid/resources/images/products/saclouisvuittonfrance.asp]Louis Vuitton Outlet [/url] Sacs Prada 1 pictures
1 your wedding day
Sao Tome Principe. Saudi-Arabic. Senegal. Criteria: Organizations 22 fatalities within just penitentiary involving march 2004 plus don't forget national 2005, And the reasons to have some fatalities to be determined. That jail owns a unremitting overcrowding trouble, House 1,600 located inside ofmates studio room modeled on only 600. The criminals customarily rest on the ground, Are almost always cause to undergo extremely deep seated and thus constant padattach-Downs and they may also be tortured,