
Þetta er hann Baldur Logi sem varð guðsonur minn í dag. Hann var nú orðinn soldið lúinn eftir daginn og fékk sér blund í fangi guðmóðurinnar. Hann er algjör engill og tók öllu umstanginu með stóískri ró.
Þegar frændsystkin manns eru dreifð um allar jarðir þá er ekki um annað að ræða en verða netfrænka!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli