30 desember 2007

Stolt guðmóðir




Þetta er hann Baldur Logi sem varð guðsonur minn í dag. Hann var nú orðinn soldið lúinn eftir daginn og fékk sér blund í fangi guðmóðurinnar. Hann er algjör engill og tók öllu umstanginu með stóískri ró.

Engin ummæli: