Þegar frændsystkin manns eru dreifð um allar jarðir þá er ekki um annað að ræða en verða netfrænka!
06 september 2007
Riverbend
Loksins! Ég var farin að hafa áhyggjur af afdrifum Riverbend því hún hafði ekki bloggað síðan í apríl. Fjölskyldan komst sem betur fer heil á húfi til Sýrlands. Alhamdulillah.
Guðlaug er mannfræðingur, íslenskukennari fyrir útlendinga, dóttir, systir, móðir, frænka, gestgjafi ásamt fjölda annarra hlutverka og alltaf bætast fleiri við.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli