06 september 2007

Riverbend

Loksins! Ég var farin að hafa áhyggjur af afdrifum Riverbend því hún hafði ekki bloggað síðan í apríl. Fjölskyldan komst sem betur fer heil á húfi til Sýrlands. Alhamdulillah.

Engin ummæli: