Þegar frændsystkin manns eru dreifð um allar jarðir þá er ekki um annað að ræða en verða netfrænka!
25 desember 2008
Aðfangadagskvöld
Þessi mynd var tekin áður en ég lagði til atlögu við jólamatinn. Það endaði með því að ég var komin í rúmið fyrir klukkan ellefu með mígrenikast af ofáti!!!
Guðlaug er mannfræðingur, íslenskukennari fyrir útlendinga, dóttir, systir, móðir, frænka, gestgjafi ásamt fjölda annarra hlutverka og alltaf bætast fleiri við.
3 ummæli:
Three young men only for you ...how lucky you were !
Gleðileg jól frænka. Bestu kveðjur til stákanna.
Knúsar úr Kópavoginum, Kristín P :o)
i had your postcard today ;) many thanks xxxxxxxx
Skrifa ummæli