Ég var varla búin að vista síðustu færslu þegar yfir mig helltist hálsbólga, höfuðverkir og beinverkir sem hafa hlekkjað mig við rúmið í heila fimm daga! Nú nokkrum snýtirúllum síðar held ég að þetta sé loksins að taka enda. Ég er a.m.k. farin að geta andað þokkalega aftur þökk sé vallhumalsblómunum góðu. Eins gott þvi á fimmtudag og föstudag verður mannfræðiráðstefna þar sem ég á að stýra tveimur málstofum sitt hvorn daginn.
14 ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli