30 ágúst 2007
Aftur á byrjunarreit
Jæja ekki reyndist þetta vera Einkyrningasótt og eins er búið að útiloka streptokokka þannig að nú erum við aftur á byrjunarreit. Ég fór því á læknavaktina í kvöld og bar mig illa svo doksi ákvað að senda mig í allsherjarblóðprufu á morgun þar sem 24 atriði verða tékkuð. Á að fá niðurstöðu á mánudag og krosslegg fingur að einhver skýring finnist.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
mjog ahugavert, takk
Skrifa ummæli