
Litli frændi hann Eldar Bóas kom í heimsókn með foreldrum sínum og Beth frænku. Að sjálfsögðu þurfti Beth að æfa sig aðeins áður en litli strákurinn hennar kemur í heiminn í apríl :D
Ég bakaði auðvitað pönnukökur í tilefni dagsins og sófagesturinn minn frá Bandaríkjunum tók vídeómynd af íslenskum pönnukökum til að sýna vinum sínum hvernig þær eru framreiddar.
2 ummæli:
Another CS Baby ?
No this time it´s family :)
Skrifa ummæli