04 janúar 2009
Kreppuklipping
Valur ákvað að spara sér 3.500 kall í klippingu og þeir Daníel hjálpuðust að við rúninguna á Gamlárskvöld og tókst bara vel upp. Ég býst við að gera það sama enda orðin vön því. Maður hefur nú sjaldan haft efni á þeim lúxus sem fátækur námsmaður enda er ég orðin bara nokkuð lúnkin við snyrta sjálf á mér hárið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli