Þegar frændsystkin manns eru dreifð um allar jarðir þá er ekki um annað að ræða en verða netfrænka!
23 apríl 2009
Lítill keisari kominn
Ég grét og hann pissaði á mig þegar hann fæddist :D Núna er ég alveg búin á því eftir að vaka í nærri 40 tíma svo ég læt myndina nægja að sinni. Sá stutti var rétt rúmar 12 merkur og 50 cm. Þeim heilsast vel en eru auðvitað bæði mjög þreytt, ekki síst Beth.
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ekki neinn smálubbi á piltinum. Skilaðu kærri kveðju til Beth. Mamma
Guðlaug er mannfræðingur, íslenskukennari fyrir útlendinga, dóttir, systir, móðir, frænka, gestgjafi ásamt fjölda annarra hlutverka og alltaf bætast fleiri við.
1 ummæli:
Ekki neinn smálubbi á piltinum. Skilaðu kærri kveðju til Beth. Mamma
Skrifa ummæli