23 apríl 2009

Lítill keisari kominn



Ég grét og hann pissaði á mig þegar hann fæddist :D
Núna er ég alveg búin á því eftir að vaka í nærri 40 tíma svo ég læt myndina nægja að sinni. Sá stutti var rétt rúmar 12 merkur og 50 cm. Þeim heilsast vel en eru auðvitað bæði mjög þreytt, ekki síst Beth.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki neinn smálubbi á piltinum. Skilaðu kærri kveðju til Beth. Mamma