04 febrúar 2009
Litli sófagesturinn minn
Svona líka fyrirmyndar gestur, afskaplega skrafhreifin og brosmild lítil dama :D Ég hefði svo sannarlega verið til í að hafa hana lengur hjá mér en þær mæðgur tóku rútuna norður í morgun. Í kvöld kemur svo kona frá Japan til mín. Fyrsti Japaninn sem gistir hjá mér svo ég hlakka til. Þar að auki talar hún víst ekki mikla ensku hahahaha en ég er nú vön að tala við "mállaust" fólk ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
she is so cute ;)
Skrifa ummæli