Ég stóðst ekki mátið að setja inn þessa mynd af Kristínu við morgunverðarborðið. Við tíndum ávextina af trjánum í þessari paradís. Já og ástæðan fyrir því að við erum nokkrum kílóum þyngri eftir þessa ferð er maturinn hennar Ninu sem við "neyddumst" til að borða. Hún sendi okkur meira að segja heim með sína tertuna hver í farteskinu og ég get vottað það að ítalskt bakkelsi er það besta í heimi!!
30 júní 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli