30 janúar 2008

Steraskjálfti

Ég tók óvart of stóran skammt af sterapústinu mínu í morgun og get ekki hugsað heila hugsun því heilinn skelfur svo mikið. Verð greinilega að bíða þar til þessi innri skjálfti líður hjá aarrrgggghhhh!!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Arnar lenti stundum í þessu þegar hann var krakki og var að reyna að útskýra þetta fyrir móður sinni, hún taldi hann bara vera að rugla eitthvað hafði aldrei heyrt talað um þetta, einu sinni lenti ég í þessu og var að segja henni frá því, þá kom "það hefur verið þetta sem Arnar var að reyna að segja mér frá" :)
Kv. Málfríður

Unknown sagði...

Hæ Guðlaug!
Ég fæ nú aldrei svona af sterapústinu (þessu brúna), bara af þessu bláa, sem eru ekki sterar heldur útvíkkandi fljótvirkandi. Það er hræðilega pirrandi, maður titrar allur í hnjám og höndum!
Vonandi er skjáftinn liðinn hjá! :)
Knús,
Ingileif.